Karlakór Kjalnesinga

Metnaðarfullur léttleiki!


Karlakór Kjalnesinga var stofnaður árið 1991 af nokkrum félögum af Kjalarnesi og Kjós og hefur starfað óslitið síðan. Í upphafi voru félagar í kringum 15 en um þessar mundir eru starfandi félagar um 80.

Metnaðarfullur léttleiki!

Páll Helgason var einn af stofnfélögum og stjórnaði kórnum fyrstu 20 árin. Undir hans stjórn þá mótaðist sú áhersla sem birtast í einkunnarorðunum metnaðarfullur léttleiki …

Þannig viljum við hafa það!

– ooo –

Vortónleikar 2025

Framundan eru vortónleikar Karlakórs Kjalnesinga 2025 en þeir verða í Langholtskirkju 8. maí kl. 20 og 10. maí kl. 16. GDRN tekur lagið og undir spila margir af færustu hljóðfæraleikurum landsins.

Þetta er viðburður sem ekki er hægt að missa af. Miðaverð aðeins kr. 6.000 og hægt að kaupa hér