Karlakór Kjalnesinga
Metnaðarfullur léttleiki!

Karlakór Kjalnesinga var stofnaður árið 1991 af nokkrum félögum af Kjalarnesi og Kjós og hefur starfað óslitið síðan. Í upphafi voru félagar í kringum 15 en um þessar mundir eru starfandi félagar um 80. Lagið Kvöldið er fagurt hefur verið eitt af einkunnarlögum kórsins og má sjá nótur úr því í merki hans.
Metnaðarfullur léttleiki!
Páll Helgason var einn af stofnfélögum og stjórnaði kórnum fyrstu 20 árin. Undir hans stjórn þá mótaðist sú áhersla sem birtast í einkunnarorðunum metnaðarfullur léttleiki …