Sungið með landinu

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum býður kórum landsins að taka þátt í hátíðardagskrá vegna 80 ára afmælis lýðveldisins. Karlakór Kjalnesinga tekur þátt þann 16. júní kl. 13.30.

Á dagskrá voru í bland íslensk þjóðlög og erlend.