Haukur 100 ára

Í tilefni þess að einn ástsælasti og þekktasti dægurlagasöngvari Íslands, Haukur Morthens hefði orðið 100 ára í maí 2024 verður blásið til stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 26. maí kl. 17.00.

Karlakór Kjalnesinga koma fram sem sérstakir gestir tónleikanna