Karlakór Kjalnesinga var stofnaður árið 1991 af nokkrum félögum af Kjalarnesi og Kjós. Páll Helgason stjórnaði kórnum fyrstu 20 árin en hann hefur haft mikil áhrif á tónlistar og menningarlíf í Kjósarsýslu. Haustið 2011 tók Örlygur Atli Guðmundsson við kórstjórninni og leiddi kórinn fram á vorið 2016.  Frá hausti 2016 til vors 2018 var Márton Wirth frá Ungverjalandi. Núverandi kórstjóri er Þórður Sigurðarson.

Kórinn hefur á að skipa rúmlega 60 söngmönnum og er æfingaaðstaða kórsins að Fólkvangi á Kjalarnesi.

Formaður kórsins er Hilmar Stefánsson 2. tenór.

Bankaupplýsingar

Kennitala: 701198-2559

Reikningsnúmer: 315-26-6100

Meira um Karlakór Kjalnesinga

Kórinn hefur staðið fyrir uppákomum og farið í ferðalög svo sem til Kanada, Ítalíu, Parísar, Berlínar, Pétursborgar, Tallinn, Wales og Krakow. Aldrei hefur farið á milli mála að kórinn var í heimsókn.

Hér má finna félagsslög Karlakórs Kjalnesinga

Stjórn
Hilmar Stefánsson, formaður
Guðmundur Pétursson, varaformaður
Magnús Guðjónsson, gjaldkeri
Finnur Sigurðsson
Ásgeir Sveinsson

Varamenn í stjórn:
Einar Hólm Magnússon
Jóhannes Freyr Baldursson