Prag 7-11 maí 2023

Dagana 7. til 11. maí verður kórinn í tónleikaferð í Prag. Haldnir verða tvennir tónleikar og margt gert sér til gamans.