Vortónleikar 2023

Karlakór Kjalnesinga heldur sína árlegu vortónleika fimmtudaginn 4. maí kl. 20 og laugardaginn 6 maí kl. 16. Sérstakur gestur er Stefanía Svavars. Yfirskrift tónleikanna er “Óðurinn til gleðinnar” en auk þess verks verða flutt gömul og ný þjóð- og dægurlög.

Tónleikarnir verða í Langholtskirkju og hægt verður að fá miða við innganginn og hjá gjaldkera.

Öll velkomin