Vortónleikar Karlakórs Kjalnesinga 2019

Þá er komið að hinum sívinsælu vortónleikum Karlakórs Kjalnesinga þar sem kórinn mun flytja fjölbreytta dagskrá við undirleik frábærra hljóðfæraleikara. Að venju verða tvennir tónleikar:

  • Fimmtudaginn 11. apríl kl. 20
  • Laugardaginn 13. apríl kl. 16

Miðaverð er 4000 krónur og fást miðar á karlakor@karlakor.is og hjá kórfélögum.

Góða skemmtun!